PASSA TEGUNDIR

PASSA TEGUNDIR

AFSLÁTTARPASSAR

eru frábærir til að ná í nýja viðskiptavini og til að kynna nýja vöru og þjónustu

Enginn gleymir tilboðinu þínu!

AÐGÖNGUPASSAR

eru auðveldir í notkun og ódýr leið til að selja aðgang að söfnum, görðum, ferðum, viðburðum o.fl.

Engir týndir miðar!

KLIPPIPASSAR

eru góðir til að ná í nýja viðskiptavini og verðlauna núverandi fyrir hollustuna

Enginn gleymir kortinu sínu aftur!

MEÐLIMAPASSAR

eru tilvaldir fyrir alla klúbba, nemendafélög, félagasamtök, bókasöfn o.s.frv.

Engin gleymd meðlimakort!

GJAFAPASSAR

eru tilvaldir til að selja inneignir eða nota til að gefa vöru eða þjónustu í markaðstilgangi.

Seldu gjafakort í gegnum netið!

Ég vil gefa út passa

Markaðssetningar leiðir

MARKAÐSSETNINGAR LEIÐIR FYRIR PASSA

VEFSÍÐA

Passa útgefendur geta birt og dreift pössum sínum frá eigin vefsíðu

QR-KÓÐI

Settu QR-kóða á vefsíður og í prentað efni sem notandinn skannar með snjallsíma til að niðurhala passanum

NIÐURHAL

Birtu passa „niðurhals hnapp“ á vefsíðum eða á samfélagsmiðlum þar sem viðskiptavinurinn getur niðurhalað passanum beint í snjallsímann

SMS

Sendu passa niðurhals hlekk á snjallsíma viðskiptavina þinna með SMS

Dreifðu og deildu pössum um samfélagsmiðla eins og Facebook, Google+, Linked-In og Twitter

ÞARFT EKKI AÐ SMÍÐA ÞITT EIGIÐ APP

Með því að nota Passann sleppur þú við að gera þitt eigið APP, viðskiptavinir þínir nota einfaldlega Apple iOS snjallveskja öppin WALLET eða PASSBOOK sem þegar eru uppsett á iPhone, eða eitthvað af þeim fjölmörgu Android OS snjallveskja öppum (Mobile wallet) sem eru á Google Play Store, eins og t.d. WALLETPASSES appið sem er FRÍTT!

Snjallveskja app

How it works and use stories

HVERNIG GEF ÉG ÚT PASSA? ÞAÐ ER FLJÓTLEGT OG AUÐVELT!

GERÐU ÞITT EIGIÐ PASSA SNIÐMÁT

Eftir að þú hefur SKRÁÐ ÞIG getur þú byrjað samstundis að hanna þinn eigin passa (template), FRÍTT

BIRTU, DEILDU OG DREIFÐU PASSANUM

Um leið og þú ert búinn að gera passann getur þú markaðssett og dreift honum með QR merki t.d. á þínum samfélagsmiðlum, í prentuðum auglýsingum, með skilti á eigin starfsstöð. Einnig birtist passinn á passamarkaðstorginu www.passinn.is þar sem okkar notendur finna þína passa.

VIÐSKIPTAVINIRNIR NIÐURHALA PASSANUM

Með aðeins einum smell geta notendur sótt passann þinn og niðurhalað í snjallsímann.

INNLAUSN OG VIÐSKIPTATRYGGÐ

Notendur koma á þína starfsstöð, sína passann og njóta ávinningsins. Þú færð aukna viðskiptatryggð og nýja viðskiptavini!

Eiginleikar

EIGINLEIKAR

TILKYNNINGAR OG PASSA UPPFÆRSLUR

Þegar notandinn hefur sótt passa í snjallsímann sinn, sendir kerfið eftir það sjálfkrafa uppfærslur / skilaboð um viðkomandi passa til notandans. Notandinn er t.d. látin vita um að passinn hafi verið uppfærður, kort hafi fengið stimpil, ef breytingar hafa verið gerðar á passanum, o.fl.

BLUETOOTH BEACONS

Útgefendur geta sett upp Bluetooth Beacon tengda nálægðar þjónustu (hjá sér) á passa (t.d. aðgöngumiða) sem birtist þá á læstum skjá snjallsíma notandans þegar hann kemur til útgefandans.

GAGNAGRUNNUR NOTENDA/VIÐSKIPTAVINA

Í bakenda hafa útgefendur aðgang að gögnum um notkun neytanda á pössum þeirra. Útgefendur geta jafnframt sótt lista yfir viðskiptavini sína og notkun í kerfi okkar.

API POS TENGINGAR

Ef þú notar kassakerfis (POS - Point Of Sales) hugbúnað er mjög líklegt að við getum tengt kerfi okkar við hann. Tengingin getur flýtt afgreiðslutíma passa auk þess sem hægt er að birta upplýsingar um viðskiptin á kassastrimli hans. Vinsamlegast ATHUGIÐ að POS skanninn þarf helst að vera Optical skanni til að geta lesið 2D strikamerkin af snjallsímaskjáum! Passinn mun verða tengdur við dk POS frá byrjun desember 2017.

GPS NÁLÆGÐAR ÞJÓNUSTA

Að auki við Bluetooth Beacon nálægðar þjónustuna bjóðum við uppá GPS (Global Position System) staðsetningar nálægðar tilkynninga þjónustu, sem birtir tilkynningu í textaboðum á læstum skjá notandans til að minna hann á passa eins og afsláttarmiða eða aðgöngumiða þegar komið er nálægt skráðri staðsetningu.

KLIPPIPASSA TILKYNNINGAR

Útgefandi klippipassa getur verið í sambandi við viðskiptavini sína með því að senda þeim textaskilaboð, t.d. um máltíð dagsins eða önnur tengd skilaboð, til að hvetja til notkunar á klippikortinu. Tilkynningin kemur upp á læstum skjánum en tilkynninguna er einnig hægt að skoða á bakhlið klippikortsins, viðskiptavininum til þæginda.

Service and Price

ÞJÓNUSTA OG VERÐ

PASSAGERÐAR ÞJÓNUSTA FYRIR SNJALLSÍMA

Þjónusta okkar er seld í áskrift og er aðgengileg í skýinu og inniheldur „rauntíma“ notendatölfræði á reikning útgefanda á vefnum okkar

1:1 PASSAGERÐARPAKKI

Passa er hægt að markaðssetja og dreifa um hvaða vef- og prent miðil sem er. Hægt er að hafa einn (1) passa (frían) og eina (1) passategund virka á hverjum tíma. A)

Verð ISK 19.900

á mánuði (+VSK)

3:2 PASSAGERÐARPAKKI

Passa er hægt að markaðssetja og dreifa um hvaða vef- og prentmiðil sem er. Hægt er að hafa allt að þrjá (3) passa (fría eða selda) og tvær (2) passategundir virkar á hverjum tíma. B)

Verð ISK 39.900

á mánuði (+VSK)

5:3 PASSAGERÐARPAKKI

Passa er hægt að markaðssetja og dreifa um hvaða vef- og prentmiðil sem er. Hægt er að hafa allt að fimm (5) passa (fría eða selda) og þrjár (3) passategundir virka á hverjum tíma. C)

Verð ISK 69.900

á mánuði (+VSK)

15:5 PASSAGERÐARPAKKI

Passa er hægt að markaðssetja og dreifa um hvaða vef- og prentmiðil sem er. Hægt er að hafa allt að fimmtán (15) passa (fría eða selda) og fimm (5) passategundir virka á hverjum tíma. Inniheldur allt að 2 klst af passagerðaraðstoð á mánuði D)

Verð ISK 129.900

á mánuði (+VSK)

EFTIR HVERJU ERTU AÐ BÍÐA?

NÁÐU ÞÉR Í MEIRI MARKAÐSHLUTDEILD STRAX!

SKRÁÐU ÞIG OG BYRJAÐU STRAX Í DAG!

A) Passa útgefendur geta gefið út einn (1) passa og valið eina (1) passategund (afsláttarpassa, klippipassa, miðapassa, gjafapassa eða meðlimapassa) hverju sinni. Passinn getur gilt eins lengi og óskað er. Útgefandinn má skipta passanum út eins oft og hann vill á tímabilinu, að því gefnu að hann sé ekki lengur í notkun eða gildi.

B) Passa útgefendur geta gefið út þrjá (3) mismunandi passa og valið tvær (2) passategundir (afsláttarpassa, klippipassa, miðapassa, gjafapassa eða meðlimapassa) hverju sinni. Passarnir geta gilt eins lengi og óskað er. Útgefandinn má skipta pössum út eins oft og hann vill á tímabilinu, að því gefnu að þeir séu ekki lengur í notkun eða gildi.

C) Passa útgefendur geta gefið út fimm (5) mismunandi passa og valið þrjár (3) passategundir (afsláttarpassa, klippipassa, miðapassa, gjafapassa eða meðlimapassa) hverju sinni. Passarnir geta gilt eins lengi og óskað er. Útgefandinn má skipta pössum út eins oft og hann vill á tímabilinu, að því gefnu að þeir séu ekki lengur í notkun eða gildi.

D) Passa útgefendur geta gefið út fimmtán (15) mismunandi passa að hverju sinni og valið fimm (5) passategundir (afsláttarpassa, klippipassa, miðapassa, gjafapassa eða meðlimapassa). Passarnir geta gilt eins lengi og óskað er. Útgefandinn má skipta pössum út eins oft og hann vill á tímabilinu, að því gefnu að þeir séu ekki lengur í notkun eða gildi. Hentar stærri útgefendum, sem þurfa margar passategundir og marga passa, eins og: sveitafélögum, dreifingaraðilum/umboðum, matvæla framleiðendum, stórmörkuðum, skyndibitakeðjum, hótelkeðjum, og öllum þeim sem vilja stjórna framboði og eftirspurn, allt árið.

AÐRAR MARKAÐSSETNINGAR LEIÐIR PASSANS

SELDAR FYRIR FAST VERÐ

Litlar auglýsingar með hlekkjun í okkar eigin email útsendingum

Fyrir útgefendur passa

„Á tilboði“ ....., QR-merkis skanna auglýsingar fyrir smásala 3)

Auglýstu þitt eigið QR-merki á veggspjöldum, segulmottum, o.s.frv. sem endast lengi, en skiptu um tilboð að vild

Almennar tölvupósts herferðir 2)

Fyrir útgefendur passa, til að ná í nýja viðskiptavini

Almennar SMS (texta) herferðir 1 & 2)

Fyrir útgefendur passa, til að ná í nýja viðskiptavini

Bluetooth Beacons

Fyrir útgefendur passa sem notast við beacons

1) Greitt er fyrir sendingarkostnað SMS(-a) símafélaga sérstaklega.

2) Ef þú vilt senda sms eða tölvupóst á stærri markhóp, getum við hjálpað. (Aðeins fyrir þá sem nota markaðskerfið okkar. Við látum ALDREI af hendi meðlimalista).

3) Sparaðu hönnunar-, dreifingar- og prentunarkostnað á blöðum og bæklingum og auglýstu þitt eigið tilboða QR-merki fyrir neytendur til að skanna, úr dagblaða auglýsingum, af veggspjöldum, af segli á ísskápnum heima (eða bara hvaðan sem er) til að skoða og sækja tilboðin í búðinni þinni á snjallsíma sinn.

EINHVERJA SPURNINGAR?

Hringdu í söludeildina: 519-1700

eða sendu tölvupóst á: sala@passinn.is

AÐSTOÐ/ÞJÓNUSTA: Ótakmörkuð aðstoð um tölvupóst innifalin (passagerd@passinn.is)

Ótakmarkaðar hugbúnaðaruppfærslur innifaldar - Ótakmörkuð afritunartaka gagna í kerfi okkar innifalin